Hvar finn ég besta húsnæðislánið?

Hæ, ég heiti Herborg. Ég rýni í smáa letrið hjá bönkum og lífeyrissjóðum til að auðvelda þér að finna bestu kjörin næst þegar þú tekur húsnæðislán.

Smelltu áVeldu dálkaheiti til að raða töflunni eins og þú vilt. Settu bendilinn yfir reitÝttu á reit til að sjá nánari upplýsingar.

herborg
Aðili                                   Hámark       Verðtryggt,
breytilegir
vextir
Verðtryggt,
fastir
vextir
Óverðtryggt,
breytilegir
vextir
Óverðtryggt,
fastir
vextir
Upp-
greiðslu-
gjald
Lántökugjöld       Skilyrði       Reiknivél
almenniAlmenni 70% 2,74% 3,60% - 5,80% 0% 55.000 kr. Ströng Opna
arionArion banki 80% 3,98% 4,13% 5,93% 6,28% 1% 66.400 kr. Engin Opna
birtaBirta 65% 2,73% 3,60% 5,35% - 1% 35.000 kr. Mild Opna
brúBrú 75% - 3,60% - 5,53% 0% 51.000 kr. Mild Opna
frjálsiFrjálsi 70% 3,00% 3,55% - 5,44% 0% 80.700 kr. Ströng Opna
gildiGildi 75% 3,15% 3,65% 5,65% - 0% 55.000 kr. Mild Opna
íbúðalánasjóðurÍbúðalánasjóður 80% - 4,20% - - 0% 54.250 kr. Engin Opna
íslandsbankiÍslandsbanki 80% - 4,15% 6,05% 6,48% 1% 74.800 kr. Engin Opna
landsbankinnLandsbankinn 85% 3,83% 3,85% 5,93% 6,28% 1% 52.500 kr. Engin Opna
lífsverkLífsverk 75% 3,50% - 5,95% - 0% 50.000 kr. Ströng Opna
lífeyrissjóður verslunarmannaLÍVE 70% 2,67% 3,60% - 5,91% 0% 55.000 kr. Mild Opna
LSRLSR 75% 2,69% 3,50% - - 0% 50.000 kr. Ströng Opna
söfnunarsjóður lífeyrisréttindaSöfnunarsjóður 75% 3,10% 3,55% 5,73% - 0% 45.000 kr. Mild Opna
sparisjóðurinnSparisjóðurinn 80% 4,20% 4,25% 6,15% 6,80% 1% 59.900 kr. Mild Opna

Fylgstu með breytingum

Ertu að huga að endurfjármögnun eða íbúðarkaupum? Skráðu netfangið þitt og fáðu póst þegar lánskjörin breytast mikið.